For­eldr­ar eru hvatt­ir til þess að fylgja börn­um sín­um í skóla á höfuðborg­ar­svæðinu í dag en sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliði og Veður­stof­unni er app­el­sínu­gul viðvör­un í gildi.

Eft­ir­far­andi viðvör­un er í gildi:

„Veður get­ur seinkað ferðum nem­enda til skóla. Skól­ar eru opn­ir, en mik­il­vægt er að for­eldr­ar gæti þess að yngri börn fari ekki ein í skóla, þetta á sér­stak­lega við í efri byggðum og þar sem börn þurfa að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla.

Með yngri börn er hér átt við 12 ára og yngri,“ seg­ir í til­kynn­ingu sem gef­in hef­ur verið út. 

Nán­ari upp­lýs­ing­ar eru á Face­book-síðu slökkviliðs og lög­reglu höfuðborg­ar­svæðis­ins bs.

Due to we­ather conditi­ons, disrupti­ons in school services may be expected today. Schools are open but par­ents and guar­di­ans are asked to escort children youn­ger than 12 ye­ars to school. This especially concerns children li­ving in upp­er areas that need to cross open spaces on their way to school.

Fur­t­her in­formati­on on Face­book („Slökkvilið and lög­regla höfuðborg­ar­svæðis­ins“)

1018554