Velkomin á heimasíðu Rimaskóla

Nýjar fréttir

Lokaverkefni 6-MMR í Leið þín um lífið

6-MMR ákvað að gleðja 10- bekk með því að bjóða þeim í brennó. Góð hugmynd hjá þessum flottu krökkum og ekki var annað að sjá en að…

Nánar
Rimaskoli_stor-1238-800-600-80

Velkomin á heimasíðu

Rimaskóla

Rimaskóli er grunnskóli þar sem grundvöllur starfsins er fræðsla og uppeldi sem byggir á Aðalnámskrá grunnskóla 2011 og þeirri stefnu sem mörkuð er af fræðsluyfirvöldum Reykjavíkur. Helsti áhersluþáttur í skólastarfinu er að nemendur, kennarar og annað starfsfólk nái hámarksárangri. Í starfi Rimaskóla er nemandinn í öndvegi. Samskipti eiga að grundvallast á gagnkvæmri virðingu, kurteisi og tillitssemi, sem er forsenda þess að hverjum og einum líði vel.

Kynning á skólastarfi

Lengi býr að fyrstu gerð

Rimaskóli starfar undir kjörorðunum regla - metnaður – sköpun. Grundvöllur starfsins er fræðsla og uppeldi. Á öllum sviðum skólastarfsins skal áhersla nemenda, kennara og annars starfsfólks vera á uppbyggilegan og góðan starfsanda. Með hlýlegu viðmóti og jákvæðu andrúmslofti er best tryggð vellíðan og metnaðarfullur árangur hvers og eins.

Matseðill vikunnar

20 Mán
 • Spænskur fiskréttur

21 Þri
 • Grænmetisbuff

22 Mið
 • Grísabuff í BBQ

23 Fim
 • Tacobátur

24 Fös
 • Starfsdagur

Skóla dagatal

20 maí 2019
 • Mánudagsfjör 7-GH

  Mánudagsfjör 7-GH

  Mánudagsfjör 7-GH á sal. Erasmus kennararnir verða heiðursgestir fjörsins

22 maí 2019
 • Stelpu-og tæknidagurinn er í dag

  Stelpu-og tæknidagurinn er í dag

  Stelpu-og tæknidagurinn er í dag. Stúlkum í 9. bekk boðið að kynna sér tækni og tæknigreinar í boði Háskólans í Reykjavík. Heill skóladagur

24 maí 2019
 • Starfsdagur

  Starfsdagur