Nýjar fréttir
Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 5. janúar. Ath. valgreinar á unglingastigi byrja líka
NánarMenntastefna til 2030


Velkomin á heimasíðu
Rimaskóla
Rimaskóli er grunnskóli þar sem grundvöllur starfsins er fræðsla og uppeldi sem byggir á Aðalnámskrá grunnskóla 2011 og þeirri stefnu sem mörkuð er af fræðsluyfirvöldum Reykjavíkur. Helsti áhersluþáttur í skólastarfinu er að nemendur, kennarar og annað starfsfólk nái hámarksárangri. Í starfi Rimaskóla er nemandinn í öndvegi. Samskipti eiga að grundvallast á gagnkvæmri virðingu, kurteisi og tillitssemi, sem er forsenda þess að hverjum og einum líði vel.
Kynning á skólastarfi
Lengi býr að fyrstu gerð
Rimaskóli starfar undir kjörorðunum regla - metnaður – sköpun. Grundvöllur starfsins er fræðsla og uppeldi. Á öllum sviðum skólastarfsins skal áhersla nemenda, kennara og annars starfsfólks vera á uppbyggilegan og góðan starfsanda. Með hlýlegu viðmóti og jákvæðu andrúmslofti er best tryggð vellíðan og metnaðarfullur árangur hvers og eins.
Matseðill vikunnar
- 25 Mán
-
-
Ýsubitar í Karrý kókos, salat. Vatn
-
- 26 Þri
-
-
Grænmetisbuff vegan, salat. Vatn
-
- 27 Mið
-
-
Jarðaberja/Vanilluskyr. Vatn
-
- 28 Fim
-
-
Fiskitvenna Ýsa/lax salat. Vatn
-
- 29 Fös
-
-
Pasta með skinku, salat. Vatn
-
Skóla dagatal
Enginn viðburður er á dagskrá.