Skip to content

7.bekkur stúlkur sigraði Grunnskólamót Reykjavíkur í knattspyrnu!

Sigurvegaar í Grunnskólamóti Reykjavíkur í Knattspyrnu 2019

Stúlknalið Rimaskóla gerði sér lítið fyrir og sigraði í Grunnskólamóti Reykjavíkur í Knattspyrnu. Hér má sjá liðið ásamt kennara sínum og svo skólastjóranum sem lyftir fyrstu bikurum sem koma í hús undir hennar stjórn. Vel gert stelpur og kennarar!