Skip to content

Tannverndarvika – áhersla á skaðsemi orkudrykkja

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni. Í ár er sérstök áhersla lögð á orkudrykki en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur meira en tvöfaldast á síðustu tveimur árum. Hér má fræðast frekar um þetta málefni.