Skip to content

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim og er venjulega í byrjun febrúar. Í ár ber hann upp á 11. febrúar og er sjónum beint að netöryggi yngstu barnanna og var gefin út bæklingur fyrir foreldra leikskólabarna og yngstu barn í grunnskóla, hann sjá má hér

https://saft.is/wp-content/uploads/2018/12/SAFT_Snjallsímar_WEB.pdf

Hægt er einnig að nálgast ýmislegt um þetta málefni á heimasíðu www.saft.is , góðar hugmyndir og fróðleik um netöryggi fyrir börn á öllum aldri. Einnig má finna myndbönd um efnið á Youtube síðunni www.youtube.com/saftinsafe .