Skip to content

Skólahald í Rimaskóla vikuna 20. – 24. apríl 2020

Skólahald í Rimaskóla

Vikan 20.  -24. apríl 2020

Forgangshópur er alla daga í námsversstofu til móts við skrifstofu.

Klukkan Inngangur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Kl. 8:30 – 12:30 Inngangur niðri 4. bekkur 1. bekkur 4. bekkur Frí 1. bekkur
Kl. 8:30 – 12:30 Aðalinngangur 2. bekkur 3. bekkur 2. bekkur Frí 3. bekkur
Kl. 08:10-12:30 Aðalinngangur 10. bekkur
(kl.9-11)
5. bekkur 10. bekkur
(kl. 9-11)
Frí 5 bekkur
Kl. 8:10-12:30 Inngangur niðri þar sem farið er út í frímó 6. bekkur 7.bekkur

Strákar mæta klukkan 8:10 til 9:50

Stúlkur mæta klukkan 10:10 til 11:50

6. bekkur

Frí

7. bekkur

Strákar mæta klukkan 8:10 til 9:50

Stúlkur mæta klukkan 10:10 til 11:50

Kl. 10-12:00 Inngangur við unglingadeild uppi 8.bekkur 9. bekkur 8.bekkur Frí 9.bekkur

Hér má sjá að við aukum viðverum aðeins hjá öllum hópum. Yngstu börnin  og 5. og 6. bekkir verða nú með kennurum sínum til kl. 12:30. Sjöundi bekkur er enn með tvískiptingu á strákar og stúlkur en aukinn tíma. Kennarar í unglingadeild gerðu könnun meðal nemenda sinna varðandi námið og hvernig þau sjá fyrir sér viðveruna. Sannarlega lýðræðislegt og nýjar tímasetningar voru settar á eins og fjöldinn óskaði eftir. Sjá könnun hér.

English version – To parents

Bláa álman (1. – 5.b) – aðalinngangur er uppi og inngangur niðri hjá yngsta stigi

Græna álman (6. – 10.b)

Gula álman (bókasafnið, mötuneytið, stjórnun)

Nemendur þurfa að taka með sér nesti. Ekki verður opið mötuneyti en við munum útbúa nestispakka fyrir yngstu nemendur sem fara í Tígrisbæ.

Nemendur verða að ganga inn um þá innganga sem hér er tilgreint. Nemendur þurfa að fara beint inn í kennslustofur og mega ekki blandast við aðra nemendur. Nemendur fara ekki út í frímínútur en verið getur að kennarar fari út með hópinn sinn í göngutúr.