Skip to content

Skólahald í Rimaskóla vikuna 27. apríl – 30. apríl 2020

Skólahald í Rimaskóla

Vikan 27. apríl -30. apríl 2020

Forgangshópur er alla daga í námsversstofu til móts við skrifstofu.

Klukkan Inngangur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Kl. 8:30 – 12:30 Inngangur niðri 1.bekkur 4. bekkur 1. bekkur 4. bekkur 1. maí – lokað
Kl. 8:30 – 12:30 Aðalinngangur 3. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 2. bekkur 1. maí – lokað
Kl. 8.10-12:30 Aðalinngangur 5. bekkur 10. bekkur
(kl.9-11)
5. bekkur 10. bekkur
(kl.9-11)
1. maí – lokað
Kl. 8:10-11:05 Inngangur niðri þar sem farið er út í frímó 7.bekkur

Strákar mæta klukkan 8:10 til 9:50

Stúlkur mæta klukkan 10:10 til 11:50

6. bekkur

(08:10-12:00)

7.bekkur

Strákar mæta klukkan 8:10 til 9:50

Stúlkur mæta klukkan 10:10 til 11:50

6.bekkur

(08:10-12:00)

1. maí – lokað
Kl. 10-12:00 Inngangur við unglingadeild uppi 9.bekkur 8. bekkur 9.bekkur 8. bekkur 1. maí – lokað

Skólahald samkvæmt stundatöflu hefst 4.maí 2020.

English version – To parents

Bláa álman (1. – 5.b) – aðalinngangur er uppi og inngangur niðri hjá yngsta stigi

Græna álman (6. – 10.b)

Gula álman (bókasafnið, mötuneytið, stjórnun)

Nemendur þurfa að taka með sér nesti. Mötuneytispakkar verða fyrir nemendur í 1. – 4. bekk).

Nemendur verða að ganga inn um þá innganga sem hér er tilgreint. Nemendur þurfa að fara beint inn í kennslustofur og mega ekki blandast við aðra nemendur. Nemendur fara ekki út í frímínútur en verið getur að kennarar fari út með hópinn sinn í göngutúr.