Íþróttadagur Rimaskóla

Miðvikudaginn 4. júní 2020 var íþróttadagur hjá 1. – 3. bekk og 8.-10.bekk. Margar stöðvar voru í gangi og meðal annars spreyttu nemendur sér á limbó, blindingaleik og fleiru óhefðbundnum íþróttum. Hér má sjá myndir frá deginum