Skip to content

Frábær árangur nemenda Rimaskóla á Íslandsmóti ungmenna í skák!

Helgina 28. og 29. nóvember fór  fram Íslandsmeistaramót ungmenna í skák. Þrír nemendur okkar náðu frábærum árangri og komust á verðlaunapall.

  • Tristan Fannar Jónsson 2. bekk lenti í 2. sæti í keppni drengja u8 ára.
  • Sigrún Tara Sigurðardóttir 3. bekk lenti í 3. sæti í keppni stúlkna u8 ára.
  • Emilía Embla B Berglindardóttir 3. bekk varð Íslandsmeistari stúlkna u8 ára.
  • María Lena Óskarsdóttir í 6.bekk lenti í 3. sæti í flokki u12
  • Heiðdís Diljá Hjartardóttir í 6.bekk lenti í 2. sæti í flokki u12

Frétt um mótið: https://skak.is/2020/11/28/fjorir-islandsmeistarar-kryndir-i-dag/

Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan árangur! Það sem við erum stolt af ykkur!!