Skip to content

Við óskum nemendum okkar og foreldrum gleðilegra páska

Starfsfólk Rimaskóla óskar nemendum og foreldrum/forráðamönnum gleðilegra páska. Förum varlega, njótum jákvæðra og uppbyggjandi samskipta. Skóli ætti að hefjast þriðjudaginn 6. apríl 2021 eftir páskaleyfi og stefnum við á það nema önnur fyrirmæli komi.