Skip to content

Þriðji bekkur heimsótti Gufunesbæ

Nemendur í 3. bekk fóru í Gufunesbæ tvo daga í röð þar sem veðrið lék við þau. Fyrri daginn fengum þau grillaðstöðuna og grilluðu kanilbrauð á teini.  Seinni dagurinn fór í glens og gaman. Frábært hvað aðstaðan í Gufunesbæ er orðin flott!