Skip to content
27 feb'20

Kokkakeppni Rimaskóla

Þriðjudaginn 25. og fimmtudaginn 27. febrúar fór fram kokkakeppni Rimaskóla. Nemendur úr 9. og 10.bekk sem eru í heimilisvali gátu skráð sig í keppnina. Það er gaman að segja frá því að RÚV fjallaði um keppnina í fréttum þann  25. febrúar sl. (Sjá má fréttina hér.) Þrír matreiðslumenn komu að dæma ásamt aðstoðarskólastjóra. Mikill metnaður…

Nánar
27 feb'20

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fram í Rimaskóla. Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Þátttakendur eru nemendur úr 7.bekk sem keppa í upplestri. Sigurvegarar sem eru þrír, tveir aðal og einn vara eru valdir og keppa fyrir hönd Rimaskóla 9.mars…

Nánar
27 feb'20

Valgrein í náttúruvísindum

Náttúruvísindi er valgrein í unglingadeildinni þar sem áhersla er lögð á að nemendur fá tækifæri til að vinna verklegar æfingar. Valgreinin er hugsuð til að auka áhuga og þekkingu nemenda á tækifærum í raunvísindum og tækni og um leið að auka áhuga nemenda á verknámi. Alls eru 20 nemendur í valgreininni í ár og í…

Nánar
25 feb'20

Öskudagur / Ash Wednesday / Środa Popielcowa

Næstkomandi miðvikudag er öskudagur og þá mæta nemendur samkvæmt stundaskrá til hádegis. Sund fellur niður hjá yngri nemendum og við hvetjum alla til að mæta í búningum. Kennsla verður samkvæmt stundaskrá til klukkan 12:00 en eftir það mega eldri nemendur fara heim eftir að hafa borðað hádegismat sem verða hamborgarar. Tígrisbær tekur við krökkunum sem…

Nánar
25 feb'20

Vetrarleyfi – Winter vacation – ferie zimowe

Kæru foreldrar/forráðamenn. Vetrarfrí verður í Rimaskóla 28. febrúar og 2. mars 2020 Dear parents/guardians. We will have a winter vacation in Riaskóla on 28th of February and 2nd of March 2020 Njótið leyfisins. Enjoy the vacation.  Milego wypoczynku. Bestu kveðjur/best wishes/pozdrowienie Þóranna Rósa Ólafsdóttir Skólastjóri/princpal/rector  

Nánar
24 feb'20

Ung og efnileg skáksveit í 2. sæti á Íslandsmóti í skák

Íslandsmót barnaskólasveita í skák, 1. – 3. bekkur, var haldið í Smáranum, íþróttasalnum í Kópavogi. Metþátttaka var að þessu sinni, alls 42 skáksveitir og um 200 krakkar að tafli. Rimaskóli sendi tvær skáksveitir til keppni, alls 10 nemendur. Helmingur þeirra er í 1. bekk. Þessir ungu og efnilegu skákkrakkar stóðu sig frábærlega og landaði A…

Nánar
13 feb'20

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Skólahald fellur niður á morgun föstudag vegna veðurs. Sjá frétt á RÚV   No School tomorrow because severe weather, expected in Iceland early Friday morning Read more Jutro nie będzie szkoły, ponieważ zła pogoda, spodziewana na Islandii w piątek rano  Czytaj więcej  Veðurstofa Íslands hefur hækkað viðvörun vegna veðurs fyrir morgundaginn úr appelsínugulri í rauða á…

Nánar
11 feb'20

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim og er venjulega í byrjun febrúar. Í ár ber hann upp á 11. febrúar og er sjónum beint að netöryggi yngstu barnanna og var gefin út bæklingur fyrir foreldra leikskólabarna og yngstu barn í grunnskóla, hann sjá má hér https://saft.is/wp-content/uploads/2018/12/SAFT_Snjallsímar_WEB.pdf Hægt er einnig að nálgast ýmislegt um…

Nánar
11 feb'20

112-dagurinn

112-dagurinn verður haldinn um allt land í dag, þriðjudaginn 11. febrúar, og er sjónum að þessu sinni beint að öryggi fólks í umferðinni. Til að minna á mikilvægi þess að fara varlega í umferðinni verður útkallstækjum viðbragðsaðila lagt á áberandi stöðum við helstu umferðaræðar á höfuðborgarsvæðinu á mestu annatímum í umferðinni. Útkallstæki lögreglu, slökkviliðs, björgunarsveita…

Nánar
07 feb'20

Fjörfaldur sigur á Reykjavíkurmóti grunnskóla í skák 2020

Fjórfaldur sigur, fullt hús, hrepptu alla verðlaunagripina – skáksnillingar Rimaskóla á Reykjavíkurmóti grunnskóla í 1. – 7. bekk. A sveit: Aron Örn, Sara Sólveig, Aðalbjörn Þór, Daníel Tal og Arnar Gauti. Stúlknasveit: Sóley Kría, María Lena, Heiðdís Diljá og Nikola Klimaszweska. Einstakur árangur sem sýnir hversu mikil breidd og áhugi er fyrir skákiþróttinni Í skólanum.…

Nánar