Skip to content
08 ágú'22

Skólasetning Rimaskóla skólaárið 2022-2023

Skólasetning Rimaskóla fer fram mánudaginn 22. ágúst. Eftir skólasetningu fara nemendur heim og koma svo á þriðjudegi 23. ágúst samkvæmt stundaskrá. Tígrisbær -frístundaselið er með starfsdag mánudaginn 22. ágúst og því er ekki opið þann dag fyrir nemendur. Fyrsti bekkur er boðaður í viðtöl með kennurum og fara þau fram 22. ágúst og einhver í…

Nánar
03 jún'22

6.bekkur setti upp leikritið Hróa hött í grenndarskóginum

Sjötti bekkur setti upp leikritið Hróa hött í grenndarskóginum okkar undir leikstjórn Urðar Bergsdóttur. Þau ásamt kennurunum Halla, Jónínu Margréti, Erlu, Hrefnu og Ingu Maríu unnu sannkallað kraftaverk að skella sýningu upp á nær engum tíma. Auðvitað voru nemendur búnir að æfa verkið en ekki í skóginum fyrr en á miðvikudeginum. Virkilega skemmtileg sýning en…

Nánar
03 jún'22

7.bekkur setti upp Bláa hnöttinn

Nemendur 7.bekkja Rimaskóla settu upp leikverkið Bláa hnöttinn sem er byggt á sögu Andra Snæ Magnússonar. Urður Bergsdóttir sá um útfærslu og leikstjórn. Verkefnið var virkilega krefjandi þar sem nemendur þurftu virkilega að reyna á marga hæfileika til að láta þetta ganga allt upp. En auðvitað rúlluðu þau þessu glæsilega upp! Til hamingju nemendur, starfsfólk…

Nánar
03 jún'22

2. bekkur skellti sér á bókasafnið í Spöng

Krakkarnir í öðrum bekk eru dugleg að lesa. Þau skelltu sér með kennurum sínum á bókasafnið í Spöng. Þar var hægt að lesa, skoða sig um og jafnvel taka í eina skák! Krakkarnir notuðu líka góð veðrið til að fara út að lesa og njóta sín því það er sko gaman að vera í öðrum…

Nánar
03 jún'22

Þriðji bekkur fór í fjöruferð og fengu sér svo ís

Á vordögum er margt í gangi. Þriðji bekkur fór með kennurum sínum í fjöruferð og fundu þar meðal annars flottan krabba. Eftir að hafa rannsakað fjöruna gaumgæfilega og fundið mismerkilega dýrgripi fór hópurinn í ísbúð og áttu þar góða stund saman!

Nánar
31 maí'22

Skólaslit Rimaskóla

Skólaslit hjá Rimaskóla verða sem hér segir 10. bekkur – Útskrift þriðjudaginn 7. júní kl. 17:00 í hátíðarsal Rimaskóla 6.bekkur þann 7. júní kl. 12:30 í bekkjarstofum Skólaslit 8. júní hjá  1. – 9.bekk – í hátíðarsal Rimaskóla og svo í umsjónarstofur 1- 2.bekkur kl. 9:00 3. – 4. bekkur kl. 9:30 5. bekkur kl.…

Nánar
20 maí'22

Stangveiðvalið í veiðferð!

Í vikunni fóru nemendur í Stangveiðivalinu í unglingadeild í veiðiferð upp í Borgarfjörð, nánar tiltekið Skugga/Grímsá. Þar nutu nemendur veðurblíðunnar og sýni mögnuð tilþrif í flugköstunum. Aflatölur frá ferðunum fara seint í sögubækur stangveiðisamfélagsins en nemendur fengu að kynnast því að kasta flugu í straumvatn og ekki slæmt að hefja veiðiferlinn í drottningu Borgarfjarðar.

Nánar
20 maí'22

Hugsað um barn – forvarnarverkefni

Rimaskóli hefur tekið þátt í verkefninu ,,Hugsað um barnið“ frá upphafi og fagnaði skólinn því nú að 20. árgangurinn fær innsýn í umönnun ungbarna. Ninna hefur séð um verkefnið allan þennan tíma enda segir hún eftirsóknarvert að fá að veita foreldrum framtíðarinnar innsýn í umönnun ungbarna. „Nemendurnir leggja mikið á sig enda krefur verkefnið þá…

Nánar
17 maí'22

Vorskóli Rimaskóla vorið 2022

Kæri nemandi í 1. bekk haustið 2022 Við í Rimaskóla viljum bjóða þér og foreldrum/forráðamönnum í skólaheimsókn til okkar mánudaginn 23. maí kl.15:00. Þar færð þú að taka þátt í vorskólanum og hitta aðra nemendur sem eru líka að byrja í 1. bekk í haust. Við byrjum á að hittast í hátíðarsalnum sem á neðri…

Nánar
13 maí'22

Dýr í útrýmingahættu – 3.bekkur

Nemendur í 3. bekk fóru í heimsókn í Miðstöð útivistar og útináms í Gufunesi í tveimur hópum, annars vegar miðvikudaginn 4. maí og hins vegar 11. maí. Þar fengu þeir að fara í ratleik sem fjallar um DÝR Í ÚTRÝMINGARHÆTTU. Ratleikurinn  tekur á mikilvægi lífbreytileika fyrir allt líf á jörðinni. Ratleikurinn Dýr í útrýmingarhættu er…

Nánar