Leyfisumsókn
Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur. (15. grein grunnskólalaga)
Vinsamlegast hafið samband við skólann með öðrum leiðum ef staðfesting hefur ekki borist fljótlega frá skólanum.
Sækið um leyfi hér