Skip to content
13 maí'22

Dýr í útrýmingahættu – 3.bekkur

Nemendur í 3. bekk fóru í heimsókn í Miðstöð útivistar og útináms í Gufunesi í tveimur hópum, annars vegar miðvikudaginn 4. maí og hins vegar 11. maí. Þar fengu þeir að fara í ratleik sem fjallar um DÝR Í ÚTRÝMINGARHÆTTU. Ratleikurinn  tekur á mikilvægi lífbreytileika fyrir allt líf á jörðinni. Ratleikurinn Dýr í útrýmingarhættu er…

Nánar
06 maí'22

Litla upplestrarkeppnin í 4.bekk fór fram miðvikudaginn 4. maí 2022

Miðvikudaginn 4. maí fór fram litla upplestrarkeppnin hjá fjórða bekk Rimaskóla. Fjöldi gesta streymdu að til að horfa á krakkana taka þátt. Í litlu upplestrarkeppninni eru allir sigurvegarar sem leysa þetta verkefni að koma fram fyrir hóp áhorfenda og lesa texta í margvíslegu formi. Þetta er frábær upphitun fyrir stóru upplestrarkeppnina sem fer fram í…

Nánar
03 maí'22

Hugarfrelsi í 3.bekk í Rimaskóla

Í vetur hafa kennarar þriðja bekkjar verið að innleiða aðferðir Hugarfrelsis. Þættirnir öndun, slökun og hugleiðsla eru orðin hluti af dagskrá dagsins. Einnig er lögð áhersla á vinnu með styrkleika, tilfinningar, jóga og aðrar aðferðir sem ýta undir jákvæðni og sterka sjálfsmynd. Í upphafi var einungis unnið með öndun, síðan bættust þættirnir slökun, hugleiðsla og…

Nánar
29 apr'22

Rimaskóli tók þátt í Skólahreysti

Rimaskóli keppti í Skólahreysti í gær, fimmtudag 28. apríl. Rúmlega 60 manna stuðningslið fjölmennti til að hvetja til dáða keppendur okkar sem voru Anna Lára 9.MMR, Eva Sóley 10.ASK, Anna Karen 9. MMR, Snædís 10.ASK, Hilmar 9.MMR, Gabríel 9.ÍS, og Svavar 9. ÍS. Hér má sjá útsendinguna af okkar vösku nemendum: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/skolahreysti/32286/9jssv5 Við náðum ekki…

Nánar
28 apr'22

Stóra upplestrarkeppnin í Grafarvogi

Stóra upplestrarkeppnin í Grafarvogi og Kjalarnesi var haldin í Grafarholtskirkju mánudaginn 25. apríl síðastliðinn. Sjö grunnskólar tóku þátt í keppninni og voru tveir keppendur frá hvorum skóla fyrir sig. Dagskrá keppninnar og nöfn þeirra sem tóku þátt má sjá hér. Keppendur Rimaskóla voru Harpa Karítas Kjartansdóttir 7. GH og Þórir Breki Bragason í 7.HS. Þjálfari…

Nánar
01 apr'22

Flottir sigurvegarar í skák í 1.bekk – E sveit

Á Íslandsmótum barna- og grunnskólasveitum 2022  var meðal annars lið drengja í 1.bekk Rimaskóla en þeir skipuðu E sveit í flokki 1. – 3.bekkja.  Þeir stóðu sig vel drengirnir og sigruðu sinn flokk.  Í vikunni kom Helgi Árnason liðstjóri ásamt Þórönnu skólastjóra og afhentu drengjunum bikar og medalíur fyrir fyrsta sætið. Til hamingju strákar! Til…

Nánar
31 mar'22

Opið hús í tengslum við þemadaga var vel sótt!

Fimmtudaginn 31.mars 2022 var opið hús í Rimaskóla fyrir foreldra frá kl. 16:00-18:00. Það voru fjölmargir foreldrar og aðrir gestir sem kíktu við og skoðuðu flottu þemaverkefnin sem nemendur unnu að í síðustu viku. Mikið var gaman að fá foreldra aftur í hús eftir „einangrun“ í tvö ár!! Myndband frá þemadögunum má skoða hér! í…

Nánar
31 mar'22

Nemendur læra skyndihjálp í Rimaskóla

Nemendur í 6., 8. og 10. bekk fengu fræðslu um hjartahnoð frá skólahjúkrunarfræðingi í dag (31. mars 2022) þar sem lögð er áhersla á horfa, hringja og hnoða. Nemendur í 10.bekk hafa síðan að auki fengið almenna kynningu í náttúrufræði á því hvað eigi að gera þegar slys verða og helstu viðbrögð við þeim.  Þetta…

Nánar
29 mar'22

Sýning vegna þemadaga/ Exhibition for theme days

Fimmtudaginn 31. mars frá kl. 16.00-18:00 verður heitt á könnunni og foreldrum/forráðamönnum boðið að koma og skoða verkefnin frá þemadögum okkar um fjölmenningu. Í húsi er einnig skákæfing og því tilvalið að anda að sér Rimaskólaandanum og hittast og spjalla. Við viljum hvetja foreldra/forráðamenn til að koma og sjá fjölbreytt verkefni sem unnin voru þvert…

Nánar
21 mar'22

Verðlaunabikararnir streymdu að nemendum Rimaskóla

Íslandsmótum barna- og grunnskólasveita 2022 er lokið eftir 4. daga taflmennsku. Það er ekkert nýtt að sjá nemendur Rimaskóla á verðlaunapalli á þessum  mótum en að þessu sinni sýndu Rimaskólaskáksveitir allar sínar bestu hliðar með fjölda vinninga og fjölda þátttakenda. Af 22 verðlaunagripum unnu Rimaskólanemendur 14 þeirra eða rúmlega helming. Þrátt fyrir heimsfaraldur hefur skákhefðin…

Nánar