Skip to content
08 mar'21

Keppendur Rimaskóla valdir fyrir Stóru upplestrarkeppnina

Undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina fór fram mánudaginn 1. mars 2021. Fjórtán nemendur, sjö úr 7-EH og sjö úr 7-ÍLK kepptu um þrjú fyrstu sætin. Keppnin var svo sannarlega hörð og áttu dómarar í miklum erfiðleikum að finna sigurvegara. Helgi Árnason, Pétur Þorsteinsson og Marta Karlsdóttir skipuðu dómnefnd. Sigurvegari Stóru Upplestrarkeppninnar 2020,  Gígja Björk Jóhannesdóttir las…

Nánar
08 mar'21

Nemendur Rimaskóla lentu í 2. sæti í Lífshlaupinu

  Þann 3. – 16. febrúar fór fram grunnskólakeppni Lífshlaupsins.  Keppnin var sett í Rimaskóla þar sem góðir gestir mættu en það voru fulltrúar frá ÍSÍ, Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri, Kristín Birna og Hrönn starfsmenn ÍSÍ sem komu og stóðu fyrir viðburðinum ásamt Jónínu Ómarsdóttur kennara við Rimaskóla sem bar hitann og þungan að uppsetningu…

Nánar
11 feb'21

112 dagurinn

Í dag er 11. febrúar eða einn, einn, tveir dagurinn og er það dagur neyðarnúmersins 112. Neyðarnúmer er ekki bara númerið sem við höfum samband við þegar slys ber að höndum heldur er það einnig barnanúmerið og hægt að koma skilaboðum til barnaverndar í gegnum það. Áhersla neyðarnúmersins í dag er einmitt á barnavernd. Flestum…

Nánar
03 feb'21

Lífshlaupið sett af stað í Rimaskóla

     Lífshlaupið var sett af stað í Rimaskóla við hátíðlega athöfn í morgun (03.02.21). Góðir gestir mættu en það voru fulltrúar frá ÍSÍ, Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri, Kristín Birna og Hrönn starfsmenn ÍSÍ sem komu og gerðu allt klárt ásamt Jónínu Ómarsdóttur kennara við Rimaskóla sem bar hitann og þungan að uppsetningu og stýringu…

Nánar
03 feb'21

Tannverndarvika 1.-5. febrúar 2021

Áhersla tannverndarvikunnar að þessu sinni er á skaðsemi orkudrykkja en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur meira en tvöfaldast síðustu 2-3 ár. Mikil og tíð neysla sætra og sykurlausra orkudrykkja getur leyst upp ysta lag glerungsins sem þynnist og eyðist og myndast ekki aftur. Tennurnar verða viðkvæmar fyrir kulda og meiri hætta er á…

Nánar
01 feb'21

Sigursælar Rimaskólastúlkur á Íslandsmóti grunnskóla í stúlknaflokki 2021

Rúmlega 20 stúlkur frá RImaskóla tefldu fyrir hönd skólans á Íslandsmóti grunnskóla, stúlknaflokki laugardaginn 30. janúar. Mótið var haldið að Faxafeni 12 þar sem eru aðsetur TR og Skáksambands Íslands. Góð þátttaka var á mótinu, 26 skáksveitir og þar af 7 frá Rimaskóla eða 27% allra skáksveita. Keppt var um 10 verðalaunagripi, gull, silfur og…

Nánar
04 jan'21

Upphaf skólastarfs

Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá, þriðjudaginn 5. janúar.  Ath. valgreinar á unglingastigi byrja líka  

Nánar
18 des'20

Gleðilega hátíð

Óskum öllum gleðilegrar hátíðar.  Þökkum samstarfið á liðnu ári. Starfsfólk Rimaskóla

Nánar
01 des'20

Frábær árangur nemenda Rimaskóla á Íslandsmóti ungmenna í skák!

Helgina 28. og 29. nóvember fór  fram Íslandsmeistaramót ungmenna í skák. Þrír nemendur okkar náðu frábærum árangri og komust á verðlaunapall. Tristan Fannar Jónsson 2. bekk lenti í 2. sæti í keppni drengja u8 ára. Sigrún Tara Sigurðardóttir 3. bekk lenti í 3. sæti í keppni stúlkna u8 ára. Emilía Embla B Berglindardóttir 3. bekk…

Nánar
27 nóv'20

Skreytingadagur í Rimaskóla

Í dag var Rimaskóli skreyttur hátt og lágt. Nemendur klæddust rauðu eða jólalegum klæðnaði, mættu með sparinesti og áttu skemmtilegan dag með starfsfólki skólans.  Hér má sjá myndir frá deginum.  

Nánar