Skip to content
10 mar'20

Rimaskóli hlaut fyrstu verðlaun í stóru upplestrarkeppninni

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Grafarvogskirkju mánudaginn 9. mars 2020. Þátttakendur voru sigurvegarar í undankeppnum skólanna í Grafarvogi og Kjalarnesi. Keppendur fyrir hönd Rimaskóla voru Gabríel Sigurður Pálmason 7.DG og Gígja Björk Jóhannsdóttir 7.MMR. Allir keppendur stóðu sig vel og voru sér og sínum til fyrirmyndar. Gígja Björk Jóhannsdóttir keppandi Rimaskóla hreppti fyrstu verðlaunin fyrir…

Nánar
09 mar'20

Glæsilegur árangur drengja í 9.bekk Rimaskóla í körfubolta!

Við í Rimaskóla erum alltaf svo stolt af nemendum okkar. Drengir í 9. flokki í körfubolta hjá Fjölni urðu bikarmeistarar um daginn eftir glæsilegan sigur gegn Stjörnunni í Laugardalshöll. Þetta Fjölnislið er eingöngu skipað nemendum í Rimaskóla og eru þeir þrefaldir Íslandsmeistarar nú þegar (unnið Íslandsmeistaratitilinn þrjú ár í röð) og á góðri leið með…

Nánar
09 mar'20

Sex sexmanna skáksveitir Rimaskóla tefldu á Miðgarðsmótinu 2020

Miðgarðsmótið 2020, skákmót á milli grunnskólanna í Grafarvogi, fór nýlega fram í hátíðarsal Rimaskóla. Um 80 nemendur frá Rimaskóla, Hamraskóla, Foldaskóla, Kelduskóla og Dalskóla mættu til leiks og tefldar voru 6 umferðir. Þetta var í 16. skipti sem mótið er haldið og hefur Rimaskóli unnið mótið í öll skiptin. Engin breyting varð á því nú.…

Nánar
08 mar'20

Ef verkfall skellur á þá verður eftirfarandi skipulag vegna kennslu í Rimaskóla

Ef verkfall skellur á þá þarf að gera verulegar breytingar á skipulagi skólastarfs í Rimaskóla . Í næstu viku munum við reyna að hafa ákveðna opnun á hverjum degi en ljóst er að opnunin er háð umsögn frá heilbrigðisyfirvöldum og sóttvarnalækni m.a. vegna COVID-19 veirunnar. Engir aðrir starfsmenn verða í húsi nema kennarar, þroskaþjálfar og…

Nánar
03 mar'20

Upplýsingar til foreldra / Information for parents / guardians / Informacje dla rodziców / Sa mga magulang at tagapangalaga

Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem skilgreind eru sem hættusvæði.  Ef börn eða…

Nánar
27 feb'20

Kokkakeppni Rimaskóla

Þriðjudaginn 25. og fimmtudaginn 27. febrúar fór fram kokkakeppni Rimaskóla. Nemendur úr 9. og 10.bekk sem eru í heimilisvali gátu skráð sig í keppnina. Það er gaman að segja frá því að RÚV fjallaði um keppnina í fréttum þann  25. febrúar sl. (Sjá má fréttina hér.) Þrír matreiðslumenn komu að dæma ásamt aðstoðarskólastjóra. Mikill metnaður…

Nánar
27 feb'20

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í dag fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fram í Rimaskóla. Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Þátttakendur eru nemendur úr 7.bekk sem keppa í upplestri. Sigurvegarar sem eru þrír, tveir aðal og einn vara eru valdir og keppa fyrir hönd Rimaskóla 9.mars…

Nánar
27 feb'20

Valgrein í náttúruvísindum

Náttúruvísindi er valgrein í unglingadeildinni þar sem áhersla er lögð á að nemendur fá tækifæri til að vinna verklegar æfingar. Valgreinin er hugsuð til að auka áhuga og þekkingu nemenda á tækifærum í raunvísindum og tækni og um leið að auka áhuga nemenda á verknámi. Alls eru 20 nemendur í valgreininni í ár og í…

Nánar