Skip to content

Eineltisáætlun

Einelti felur í sér að einstaklingur er tekinn fyrir af öðrum einstakling eða hópi. Einelti er ofbeldi sem getur haft varanleg áhrif á sálarlíf fórnarlambsins. Allir skólar í borginni eru með eineltisáætlun sem þeir starfa eftir til að fyrirbyggja einelti og uppræta það þegar grunur er um slíkt. Foreldrar skulu alltaf taka vísbendingar eða upplýsingar um einelti alvarlega.

 

Opin hús framhaldsskólanna
Nám að loknum grunnskóla