Upplýsingaskjár

Rimaskóli
Regla – Metnaður – Sköpun
Matseðill dagsins
11:30 - 12:30
Ekkert skráð
Tilkynningar
6.bekkur setti upp leikritið Hróa hött í grenndarskóginum
Sjötti bekkur setti upp leikritið Hróa hött í grenndarskóginum okkar undir leikstjórn Urðar Bergsdóttur. Þau ásamt kennurunum Halla, Jónínu Margréti, Erlu, Hrefnu og Ingu Maríu unnu sannkallað kraftaverk að skella sýningu upp á nær engum tíma. Auðvitað voru nemendur búnir að æfa verkið en ekki í skóginum fyrr en á miðvikudeginum. Virkilega skemmtileg sýning en…
7.bekkur setti upp Bláa hnöttinn
Nemendur 7.bekkja Rimaskóla settu upp leikverkið Bláa hnöttinn sem er byggt á sögu Andra Snæ Magnússonar. Urður Bergsdóttir sá um útfærslu og leikstjórn. Verkefnið var virkilega krefjandi þar sem nemendur þurftu virkilega að reyna á marga hæfileika til að láta þetta ganga allt upp. En auðvitað rúlluðu þau þessu glæsilega upp! Til hamingju nemendur, starfsfólk…